The Legend of Billie Jean (1985)
"When you're seventeen, people think they can do anything to you. Billie Jean is about to prove them wrong."
Dæmigerður bandarískur unglingur í Texas, Billie Jean Davy, þarf að stíga fram og berjast fyrir réttlæti.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Dæmigerður bandarískur unglingur í Texas, Billie Jean Davy, þarf að stíga fram og berjast fyrir réttlæti. Nokkrir strákar eru sífellt að elta og stríða Billie Jean, og einn daginn ákveða þeir að skemma vespu bróður hennar í gamni sínu. Faðir strákanna neitar að borga fyrir skemmdirnar. Baráttan fyrir réttlætinu nær um allt fylkið og út úr þessu kemur óvænt hetja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew RobbinsLeikstjóri
Aðrar myndir

Walter BernsteinHandritshöfundur

Lawrence KonnerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Tri-Star-Delphi III ProductionsUS
The Guber-Peters CompanyUS










