*batteries not included (1987)
batteries not included
"Five ordinary people needed a miracle. Then one night, Faye Riley left the window open. "
Hópur leigjenda í fjölbýlishúsi er beðinn um að flytja út, þegar á að brjóta niður bygginguna vegna nýrra áforma á lóðinni.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hópur leigjenda í fjölbýlishúsi er beðinn um að flytja út, þegar á að brjóta niður bygginguna vegna nýrra áforma á lóðinni. Leigjendurnir eru lítt hrifnir af því að þurfa að fara úr húsinu, þannig að byggingaverktakarnir ráða glæpagengi í bænum til að hjálpa sér að tjónka við íbúana. En til allrar hamingju, þá birtast vélrænar geimverur einn daginn, og þeir kynnast leigjendunum, og nota hæfileika sína til að sigrast á verktökunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew RobbinsLeikstjóri
Aðrar myndir

Brent MaddockHandritshöfundur

Mick GarrisHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS

Universal PicturesUS





















