Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Critters 2 1988

(Critters 2: The Main Course)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Get ready for seconds... they're back!

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Slatti af óklöktum critter eggjum er tekinn í misgripum fyrir páskaegg af fólkinu í Grover´s Bend, og áður en langt um líður, þá eru þessir grimmu morðóðu hárboltar aftur komnir af stað til að gera óskunda.

Aðalleikarar


Þessi mynd er kanski ekki þekkt fyrir góða hluti enda ástæðan að ég sá hana. Critters2 gerist í sama smá bænum og sú upprunalega gerðist og eru flestir aðal leikararnir komnir aftur eins og t.d. góðu geimverurnar sem að voru í fyrri myndinni. Myndin gengur út á það að góðu geimverurnar koma aftur til jarðarinnar til að útrýma restinni af litlu skrímslunum sem að þeir héldu að þeir hefðu útrýmt í fyrri myndinni.Critters2 er ekki bara illa leikinn og með hræðilegar tæknibrellur heldur er hún líka fyrirsjáanleg.Þrátt fyrir að vera illa gerð er hún samt fyndin út af því og er það eina ástæðan sem ég bendi einhverjum að horfa á hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn