Þessi mynd fjallar um stelpurnar Josie, Valerie og Melody sem dreyma um að slá í gegn. Þær þurfa samt ekki að bíða lengi því þær verða uppgötaðar af fyrirtæki sem hefur verið með m...
Josie and the Pussycats (2001)
"They were three small time girls, with big time dreams. Now, fate is giving the Pussycats, the chance of a lifetime."
Frábær unglingamynd í anda Clueless um þrjá hressar stelpur sem dreymir um að stofna kvennahljómsveit og slá í gegn.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Frábær unglingamynd í anda Clueless um þrjá hressar stelpur sem dreymir um að stofna kvennahljómsveit og slá í gegn. Það reynist ekki auðvelt en örlögin verða til þess að þær fá það tækifæri eða hvað? Verða þær virkilega frægar eða eru þær aðeins peð í höndum umboðsmanna og öflugar markaðsmaskínu? Myndin gerir góðlátlegt grín að tónlistarbransanum, umboðsmönnum og þeirri ímynd sem bransinn skapar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Deborah KaplanLeikstjóri
Aðrar myndir

Harry ElfontLeikstjóri
Aðrar myndir

Dan DeCarloHandritshöfundur

Richard H. GoldwaterHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Metro-Goldwyn-MayerUS
Riverdale ProductionsUS

Marc Platt ProductionsUS














