Náðu í appið
Pootie Tang

Pootie Tang (2001)

"Too cool for words"

1 klst 21 mín2001

Saga alþýðuhetjunnar, tónlistarmannsins og leikarans, Pootie Tang, er sögð frá barnæsku og þar til hann fer að berjast við hin illu fyrirtækjaöfl í Bandaríkjunum, sem...

Rotten Tomatoes27%
Metacritic31
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Saga alþýðuhetjunnar, tónlistarmannsins og leikarans, Pootie Tang, er sögð frá barnæsku og þar til hann fer að berjast við hin illu fyrirtækjaöfl í Bandaríkjunum, sem reyna að stela töfrabeltinu hans og reyna að láta hann selja sálu sína með því að kynna fólkið í hverfinu fyrir ávanabindandi vörum. Pootie þarf að finna sjálfan sig og sigra hin illu öfl fyrir öll hörundsdökk börn í Bandaríkjunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Louis C.K.
Louis C.K.Leikstjóri

Framleiðendur

MTV FilmsUS
Paramount PicturesUS
Alphaville FilmsUS
Chris Rock EntertainmentUS
3 Arts EntertainmentUS
HBO Downtown Productions

Gagnrýni notenda (1)