Everybody's Famous! (2000)
Iedereen beroemd!, Everybodys Famous!
"How far are you willing to go to become a star? "
Fjölskyldumanninn og verkamanninn Jean dreymir um að verða lagahöfundur.
Deila:
Söguþráður
Fjölskyldumanninn og verkamanninn Jean dreymir um að verða lagahöfundur. Hann leggur allt traust sitt á dótturina Marva, og fer með hana í söngvakeppnir, þar sem hin óörugga og of þunga dóttir, á erfitt með að standa undir væntingum pabbans. Þegar Jean missir vinnuna, þá skammast hann sín, en verður enn ákveðnari í að reyna að koma dótturinni á framfæri. Hann rænir frægustu poppstjörnu landsins og heldur í gíslingu svo dóttir hans megi verða landsfræg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dominique DeruddereLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Canal+FR

EurimagesFR
Flanders Film Fund
Get Reel Productions

Les Films des TournellesFR
Nederlands Filmfonds







