Náðu í appið
About Adam

About Adam (2000)

"He came. He saw. He conquered. One sister at a time."

1 klst 37 mín2000

Gengilbeina hittir hinn viðkunnalega og aðlaðandi Adam, og þau verða fljótlega elskendur, og í kjölfarið trúlofa þau sig.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gengilbeina hittir hinn viðkunnalega og aðlaðandi Adam, og þau verða fljótlega elskendur, og í kjölfarið trúlofa þau sig. Adam er ekkert að tvínóna við hlutina og byrjar strax í ástarsambandi einnig við hina bókhneygðu systur unnustunnar, sem veit af því að hann á í sambandi við systur hennar líka. Þriðja systirin, sem er í frekar óhamingjusömu hjónabandi, veit af öllu saman og laðast einnig að Adam. Adam nýtur lífsins en svo virðist sem systurnar geri það líka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BBCGB
Venus ProductionsGB
Fís Éireann/Screen IrelandIE
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★☆☆

About Adam er mjög einkennileg mynd í alla staði, bæði hvað varðar söguþráð og leikara. Myndin fjallar í stuttu máli um unga konu (leikin af Kade Hudson)sem bara getur ekki fest ráð sit...

About Adam fjallar um þrjár systur, einn bróðir og mömmu þeirra sem falla öll fyrir Adam. Myndin er ekkert sérlega fyndin, bara svona venjuleg bresk mynd. Hreimurinn í Kate Hudson er pirrandi...