Náðu í appið
The Monkey's Mask

The Monkey's Mask (2000)

"No evidence just a smell of sex and violence."

1 klst 33 mín2000

Jill Fitzpatrick er 28 ára gamall einkaspæjari sem vantar verkefni.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic49
Deila:

Söguþráður

Jill Fitzpatrick er 28 ára gamall einkaspæjari sem vantar verkefni. Hún tekur að sér að rannsaka hvarf Mickey, ungrar stúdínu. Fljótlega fara neistar að fljúga á milli hennar og hinnar tælandi Diana, ljóðakennara Mickey. Skömmu síðar finnst Mickey kyrktur. Sorgbitnir foreldrar Mickey treysta ekki lögreglunni, og biðja Jill að leita morðingjans. Fljótlega fer hún í sjóðheitt ástarsamband með Diana, og kynnist um leið skuggalegum heimi sem Mickey tilheyrði, og leitar þar að vísbendingum. Fyrir hvern var Mickey að semja kynferðisleg ljóð sín? Hver eru tengslin á milli Mickey og tveggja uppáhalds ljóðskálda hennar? Hver er það sem skilur eftir ógnandi skilaboð á símsvara Jill?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Samantha Lang
Samantha LangLeikstjóri
Anne Kennedy
Anne KennedyHandritshöfundur

Framleiðendur

ArenafilmAU
Canal+FR
FandangoIT
New South Wales Film & Television OfficeAU
TVA International
Asmik Ace EntertainmentJP