Náðu í appið
Replicant

Replicant (2001)

"A ruthless killer... to destroy him, they had to create him. / Think twice before you clone a killer."

1 klst 41 mín2001

Jake Riley rannsakar "Kyndils" málið, en þar er á ferð geðveikur raðmorðingi sem drepur konur með börn, og kveikir í þeim eftir morðið.

Deila:
Replicant - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jake Riley rannsakar "Kyndils" málið, en þar er á ferð geðveikur raðmorðingi sem drepur konur með börn, og kveikir í þeim eftir morðið. Morðinginn hringir stundum í Riley og núna, þegar Riley er farinn á eftirlaun, þá vantar morðingjann verðugan mótherja. Njósnastofnunin NSA kemur nú til sögunnar og býður Riley starf sem er einskonar tilraun; Eftirmynd, eða klón morðingjans, á að hjálpa honum að finna alvöru morðingjann. Riley er nú kominn af stað á ný, með klónið sér við hlið, og kemst fljótt að því að enginn er fæddur morðingi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Enn ein hasarmyndin með Jean Claude van Damme lítur dagsins ljós, og margir hugsa væntanlega bara, o shit! .. en van Damme kemur virkilega á óvart í þessari nýjustu mynd hans, The Replicant (...

Framleiðendur

Artisan EntertainmentUS
777 Films Corporation
Millennium MediaUS