Náðu í appið
Maximum Risk

Maximum Risk (1996)

"The nearer he gets to the truth, the closer he gets to the edge."

1 klst 40 mín1996

Alan Moreau vissi ekki að hann ætti bróður, hvað þá tvíburabróður, þar til hann fann hann látinn á götunni.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Alan Moreau vissi ekki að hann ætti bróður, hvað þá tvíburabróður, þar til hann fann hann látinn á götunni. Til að komast að sannleikanum um tvíburabróður sinn, þá verður hann að feta í hans fótspor og einfaldlega verða Mikhail, ferðast yfir Atlantshafið og sökkva sér í heim bróður síns. Í Bandaríkjunum hittir hann hina fallegu kærustu bróður síns, Alex, sem grunar ekkert til að byrja með. Hún vinnur sem þjónustustúlka á bar, sem er í eigu rússnesku mafíunnar, og þegar þeir komast að því hvað Alain ætlar sér að gera, þá verður fjandinn laus ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Roger Birnbaum ProductionsUS
Moshe Diamant Production