Waydowntown (2000)
Way Down Town
"Welcome to Life at the Bottom of the Food Chain."
Fjórir ungir skrifstofumenn veðja um það hver þeirra geti haldið það út lengur að fara ekki út undir bert loft.
Deila:
Söguþráður
Fjórir ungir skrifstofumenn veðja um það hver þeirra geti haldið það út lengur að fara ekki út undir bert loft. Sögusviðið er miðbær Calgary, skýjakljúfar og tengdar byggingar og verslanamiðstöðvar. Nú er kominn 28. dagur veðmálsins og í hádegismatnum, þegar fyrirtækið er að búa sig undir veislu í tilefni af því að stofnandinn er að fara á eftirlaun, þá fara hlutirnir að fara alvarlega úr böndunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Al SilvaniLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Burns Film Ltd.CA
CITY-TVCA

Canada Council for the ArtsCA
Canadian Television (CTV)

Téléfilm CanadaCA
Odeon FilmsCA














