Paulie (1998)
Talandi páfagaukurinn
Talandi páfagaukurinn Paulie er afskiptur og býr á stofnun.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Talandi páfagaukurinn Paulie er afskiptur og býr á stofnun. En hann á sér langa sögu áður en hann kom þangað sem hann er núna. Hann kenndi stúlku sem stamaði að tala, þangað til pabbi hennar rak hann í burtu, og bjó hjá gamalli ekkju, í gæludýrabúð,og hjá verðandi þjófi og trúbadúr, þar til hann lenti þar sem hann er núna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John RobertsLeikstjóri

Dianne WiestHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS

Mutual Film CompanyUS
Verðlaun
🏆
Fékk barnaverðlaun BAFTA fyrir bestu mynd fyrir börn.








