Svona þokkalega rugluð mynd. Lítur svolítið út eins og einhver hafi tekið hana upp á videocameru heima hjá sér. En myndin er um brúðkaupsafmæli tveggja hjóna, og er einhvað svakalegt dr...
The Anniversary Party (2001)
"It's not a party until something gets broken."
Til að halda upp á sex ára brúðkaupsafmæli, þá bjóða bandaríska leikkonan Sally Nash og breski rithöfundurinn Joe Therrian, nánustu vinum sínum, samstarfsfélögum og nágrönnum...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Til að halda upp á sex ára brúðkaupsafmæli, þá bjóða bandaríska leikkonan Sally Nash og breski rithöfundurinn Joe Therrian, nánustu vinum sínum, samstarfsfélögum og nágrönnum í veislu. Fólkið fær sér alsælu og ýmislegt kemur upp á yfirborðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alan CummingLeikstjóri

Guy TorryLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fine Line FeaturesUS
Pas de Quoi
JoAnne Sellar ProductionsUS










