Sorglegt að sjá jafn rosalegan klassaleikara og sjálfan Kurt Russell vera í jafn ömurlegri mynd og þessari. Hún er ömurlega langdreginn og leiðinleg á allann hátt. Kurt er hér studdur af M...
Tequila Sunrise (1988)
"A dangerous mix "
Mac McKussic er óhefðbundinn eiturlyfjasali og vill hætta í bransanum.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Mac McKussic er óhefðbundinn eiturlyfjasali og vill hætta í bransanum. Besti vinur hans Nick Frescia er núna lögga sem hefur fengið það verkefni að rannsaka og koma höndum yfir McKussic og setja í fangelsi. Mac er skotinn í Jo Ann, eiganda flotts veitingahúss. Nick fer að gera sér dælt við Jo Ann líka til að komast að einhverju um eiturlyfjastúss Macs og tengsl hans við mexíkóska eiturlyfjasalann Carlos, en lögregluna grunar að Carlos sé væntanlegur í bæinn að hitta Mac. Nick heillast af Jo Ann og þá er vinskapur þeirra félaganna í hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEkki vantar leikaraúrvalið í þessa mynd, en hvað klikkaði?? Var það handritið eða leikstjórnin?? Þessi mynd nær sér aldrei á flug hvað sem veldur. Hún er samfelld leiðindi frá uppha...
Framleiðendur















