Náðu í appið
Desperately Seeking Susan

Desperately Seeking Susan (1985)

"A life so outrageous it takes two women to live it"

1 klst 44 mín1985

Þegar húsmóðirin Roberta er að láta sér leiðast einn daginn, þá sér hún einkamálaauglýsingu í dagblaðinu undir heitinu Desperately Seekings Susan, eða "Örvæntingarfull leit að...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic71
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar húsmóðirin Roberta er að láta sér leiðast einn daginn, þá sér hún einkamálaauglýsingu í dagblaðinu undir heitinu Desperately Seekings Susan, eða "Örvæntingarfull leit að Susan", en Susan þessi notar einkamáladálkinn til að eiga samskipti við kærasta sinn, Jim. Roberta fer til New York og finnur Susan og sér hana og kærasta hennar saman. Þegar Susan selur jakkann sinn, þá kaupir Roberta hann, til að herma eftir hinum dularfulla einkamálaritara. Hún hefur hinsvegar ekki hugmynd um hver er á höttunum eftir jakkanum - og eiganda hans ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Leora Barish
Leora BarishHandritshöfundur

Framleiðendur

Orion PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Hress mynd með Rosanna Arquette og Madonnu í aðalhlutverki. Þessi mynd er klassísk kitch mynd frá pönktímabilinu. Hún fjallar um húsmóður sem lifir tilbreytingalausu lífi og reynir að...