On the Edge (2001)
"A joyride through sex, love, and other activities"
Eftir af faðir hans, alkóhólistinn, deyr, þá fer Jonathan Breech og stelur ösku hans sem er geymd heima hjá bróður hans.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir af faðir hans, alkóhólistinn, deyr, þá fer Jonathan Breech og stelur ösku hans sem er geymd heima hjá bróður hans. Hann ekur stolnum bíl fyrir kletta til að fremja sjálfsmorð, en lifir það af. Hann er í kjölfarið dæmdur í þriggja mánaða meðferð á geðsjúkrahúsi. Þar verður hann hluti af sjálfsvígshópi undir stjórn Dr. Figure. Hann kynnist Rachel Row ( sem sá móður sína deyja í slysi ) og Toby ( sem drap bróður sinn af gáleysi í bílslysi ). Í meðferðinni þá breytir hinn kaldhæðni Jonathan hegðun sinni, og sér tilganginn í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John CarneyLeikstjóri

Daniel JamesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Hell's KitchenIE
Blank Page ProductionsGB













