Ein allra besta mynd Donnie Yen og ein af mínum uppáhalds. Leikstýrð af Yuen Woo-Ping (Matrix, Crouching Tiger,Hidden Dragon, Drunken Master) kemur mynd þar sem Donnie Yen (Drunken Tai Chi, Hero,...
Iron Monkey (1993)
Siunin Wong Fei-hung tsi titmalau
"Sometimes the only way to become a hero is to be an outlaw"
Hong Kong útgáfa af sögunni um Hróa Hött.
Söguþráður
Hong Kong útgáfa af sögunni um Hróa Hött. Spilltir fulltrúar í kínversku þorpi verða fyrir árásum frá grímuklæddum þorpara sem kallar sig "Iron Monkey", sem tekur nafn sitt frá góðgerðarguði. Þegar öll önnur ráð eru á þrotum þá neyðir ríkisstjórinn förulækni til að finna ræningjann. Þegar illur Shaolin munkur kemur í bæinn, þá leiða læknirinn og Iron Monkey saman hesta sína til að berjast við hin spilltu yfirvöld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Þessi minnir óneitanlega á gömlu döbbuðu kung fu myndirnar sem maður horfði á í gamla daga. Hér er þyngdarlögmálið þverbrotið og menn svífa um án nokkurra erfiðleika. Myndin sjá...
Bráðskemmtileg mynd sem fjallar um hróa hött kína ef svo mætti taka til orða. Þessi Iron monkey rænir frá landstjóranum sem er álíka spilltur eins og hann er heimskur. Einn dag kemur nýr...

















