Slap Shot 2: Breaking the Ice (2002)
Slap Shot II: Breaking the Ice
"It's a brand new game with brand new rules!"
Íshokkíliðið Chiefs er selt til nýs eiganda, með Hanson bræðurna innanborðs.
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Íshokkíliðið Chiefs er selt til nýs eiganda, með Hanson bræðurna innanborðs. Nýi eigandinn fær kvenkyns þjálfara fyrir liðið og lætur það spila í deild þar sem þeir eru reglulega niðurlægðir af liði sem spilar algjört stjörnu-hokkí, í stíl Harlem Globetrotters.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steve BoyumLeikstjóri
Aðrar myndir

Nancy DowdHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Universal Studios Home EntertainmentUS







