Náðu í appið
Pollock

Pollock (2000)

"A True Portrait of Life and Art."

2 klst 2 mín2000

Fjallað er um myndlistarmanninn bandaríska Jackson Pollock ( 1912-1956 ) í lok fimmta áratugar síðustu aldar í Life tímaritinu.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic77
Deila:
Pollock - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjallað er um myndlistarmanninn bandaríska Jackson Pollock ( 1912-1956 ) í lok fimmta áratugar síðustu aldar í Life tímaritinu. Í endurliti til 1941, þá býr hann með bróður sínum í pínulítilli íbúð í New York, drekkur of mikið og sýnir eitt og eitt málverk á samsýningum. Þá hittir hann listamakonuna Lee Krasner, sem gerir hlé á eigin ferli til að gerast félagi hans, elskhugi, eiginkona og aðstoðarkona. Til að koma Pollock frá borgarlífinu, stressinu og fylleríinu, þá flytja þau til Hamptons, þar sem náttúran og bindindið, hjálpa Pollock að ná fullkomnum í stíl: gagnrýnendur lofa hann, og Life tímaritið vill fjalla um hann. En gamlir djöflar banka á dyrnar, og endalokin eru ljót, og snögg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ed Harris
Ed HarrisLeikstjórif. 1950

Aðrar myndir

Steven Naifeh
Steven NaifehHandritshöfundur
Gregory White Smith
Gregory White SmithHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Pollock er í einu orði sagt stórkostleg mynd. Hún fjallar í stuttu máli um ævi listmálarans Jackson Pollock en frægðarsól hans reis hvað hæst um miðja 20.öldina. Hann var brautryðjandi...

★★★★★

Þessi mynd fjallar um ævi og störf málarans Jackson Pollock (Ed Harris). Pollock þykir vera með einum af fremstu málurum aldarinnar en var plagaður af alkóhólisma sem að lokum dró hann til...

Framleiðendur

Zeke Productions
Fred Berner FilmsUS