Náðu í appið
Appaloosa

Appaloosa (2008)

"Feelings get you killed"

1 klst 55 mín2008

Myndin segir frá lögreglumanninum Virgil Cole (Harris) og aðstoðarmanni hans, Everett Hitch (Mortensen), sem flakka milli bæja í vesturríkjum Bandaríkjanna á tímum villta vestursins upp...

Rotten Tomatoes77%
Metacritic64
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir frá lögreglumanninum Virgil Cole (Harris) og aðstoðarmanni hans, Everett Hitch (Mortensen), sem flakka milli bæja í vesturríkjum Bandaríkjanna á tímum villta vestursins upp úr 1880 til að koma á lögum og reglu. Þeir eru auk þess góðir vinir og ná vel saman. Þeir fá það verkefni að koma á reglu í bænum Appaloosa og losa hann undan ógnarstjórn morðóðs búgarðeiganda, Randall Bragg (Jeremy Irons), sem heldur bænum og íbúum hans í heljargreipum. Verkefni þeirra er þó truflað úr óvæntri átt þegar fögur ekkja, Allie French, (Zellweger) mætir í bæinn og kynnist þeim Virgil og Everett. Fer hún brátt að fá meiri athygli frá tvíeykinu en verkefnið sem fyrir þeim liggur í bænum. Bragg er heldur ekkert lamb að leika sér við og er hann ekki lengi að nýta sér þennan nýfundna veikleika þeirra Everetts og Virgil. Auk þess reynir koma hennar og hörð andspyrna Bragg allverulega á vináttu fóstbræðranna, sem boðar ekki gott fyrir framtíð hins óreiðukennda bæjar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ed Harris
Ed HarrisLeikstjórif. 1950

Aðrar myndir

Robert Knott
Robert KnottHandritshöfundur

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Axon FilmsUS
Groundswell ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Ed Harris og Viggo Mortensen sýna góða leik

★★★★☆

 Villtra vestra myndir þurfa ákveðna hluti til þess að þær virki - í þessu tilviki þá er það leikur Ed Harris og Viggo Mortensen sem tveir kúrekar, bestu vinir og samstarfsmenn...