Stórkostleg költ-mynd
I Am Sam segir söguna um föður sem heitir Sam Dawson sem hrjáist af móngólisma og hann verður svo faðir. Lucy Diamond Dawson heitir stúlkan hans Sam og til allrar hamingju slapp Lucy við þe...
"love is all you need"
Sam Dawson er með þroska á við 7 ára gamalt barn.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSam Dawson er með þroska á við 7 ára gamalt barn. Hann vinnur á Starbucks og er með ofurást á Bítlunum. Hann á dóttur með heimilislausri konu; en hún yfirgefur þau feðginin um leið og þau koma af spítalanum. Hann kallar dóttur sína Lucy Diamond ( eftir Bítlalaginu ) og elur hana upp. En þegar hún verður 7 ára gömul sjálf, þá fara takmarkanir Sam að koma í ljós og valda vandræðum í skólanum; hún passar sig viljandi að vera ekki of klár til að láta pabba sinn ekki líta illa út. Yfirvöldin taka hana frá honum á endanum, og Sam fær dýran lögfræðing, Rita Harrison, til að taka mál sitt að sér án þess að taka fyrir það gjald. Í ferlinu þá kennir hann henni ýmislegt um ástina, og hvort að það sé í raun allt sem maður þarf.




I Am Sam segir söguna um föður sem heitir Sam Dawson sem hrjáist af móngólisma og hann verður svo faðir. Lucy Diamond Dawson heitir stúlkan hans Sam og til allrar hamingju slapp Lucy við þe...
Myndin fjallar um þroskaheftan föður sem er snilldarlega leikin af Sean Penn. Hann er að berjast fyrir því að fá forræði yfir dóttir sinni og fær sér lögfræðing (Pfeiffer). I am Sam er...
Sean Penn sýnir frábæran leik í þessari mynd þar sem hann leikur heimskingja ekki ósvipaðan Forrest Gump. Hann eignast barn í byrjun myndarinnar með unnustu sinni en mjög stuttu eftir það...