Happenstance (2000)
Le Battement d'ailes du papillon, The Beating of the Butterfly's Wings
"Chance, chaos, destiny, fusion, liaisons."
Tilviljun, vilji, og margvísleg áhrif lítilla hluta þyrlast um Parísarborg á einum degi.
Deila:
Söguþráður
Tilviljun, vilji, og margvísleg áhrif lítilla hluta þyrlast um Parísarborg á einum degi. Búðarkona sem fæddist 11. mars 1977 heyrir stjörnuspá á leiðinni í vinnuna, sem segir að hún muni í dag hitta hina einu sönnu ást, en hún verði að vera þolinmóð. Áður en dagurinn er á enda og tunglið er fullt, þá fléttast líf tuttugu aðila saman. Fyrrum kærasti heldur á steinvölu sem minjagrip, stolin kaffivél er grunsamleg á járnbrautarstöð, salat veldur hjólreiðaslysi, þjónn frá Asír, sem einnig fæddist 11. mars 1977, sér skordýr fara yfir borðdúk. Töfrasandur frá Sahara er í loftinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Laurent FirodeLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Les Films des TournellesFR
Les Films en HiverFR

CNCFR

Canal+FR

PROCIREPFR
Gimages 3







