Orange Count er eitt af bestu gamanmyndum sem ég hef séð! Colin Hanks leikur háskólanema sem langar að verða rithöfundur. Honum gengur ótrúlega vel í skóla og stefnir í að fara í Harwar...
Orange County (2002)
"It's not just a place. It's a state of mind."
Shaun Brumder er brimbrettastrákur frá Orange County sem dreymir um að fara í Stanford háskólann til að verða rithöfundur og sleppa í leiðinni frá óreiðukenndri fjölskyldu sinni.
Öllum leyfðSöguþráður
Shaun Brumder er brimbrettastrákur frá Orange County sem dreymir um að fara í Stanford háskólann til að verða rithöfundur og sleppa í leiðinni frá óreiðukenndri fjölskyldu sinni. En Shaun lendir í endalausum vandræðum, sem hefjast þegar umsókn hans er hafnað, þegar ráðgjafi hans sendir inn vitlausa umsókn fyrir hann. Shaun þarf því að leggja mikið á sig og fær litla hjálp frá kærustu sinni Ashley, né heldur frá dóphausnum bróður sínum, Lance.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (15)
O.C. kemur á óvart, enda bjóst ég við litlu í fyrstu. Myndin lítur út fyrir að vera mjög yfirborðskennd og er það að mörgu leyti. Umhverfið í myndinni er mjög einsleitt, úthverfi fy...
Ég skemmti mér alveg konunglega yfir Orange county. Hún fellur ekki í þann fúla pytt eins og margar aðrar gamanmyndir að byrja vel en snúast síðan út í formúlukennt rugl heldur helst hú...
Orange County er með skárri unglingamyndum, þeim geira sem gefur af sér hvað fæstar góðar myndir. Það þýðir samt ekki að hún sé mikið yfir meðallagi, en þó eru ákveðnir hlutir se...
Úff. Þessi mynd, ó þessi mynd. Ég skrapp á hana einhvern sunnudaginn og var alveg mátulega bjartsýn, enda grunaði mig að þarna væri um að ræða unglingaklisju í anda amerísku unglin...
Hressir leikarar með húmor
Orange County er prýðileg einföld gamanmynd. Hún er nokkuð fyndin án þess að fara út í óþarfan gredduhúmor og skemmtanagildið gerir áhorfið athyglinnar virði. Leikurinn er m.a.s. hinn...
Þessi mynd er frekar sýrð í allastaði. Það er alls ekki slæmt nema þú hafir ekki húmor fyrir smá fáránleika. Þessi mynd er skuggalega fyndin. Jack Black er frábær og sonur Hanks stend...
Þegar Shaun Brumder, leikinn af Colin Hanks, er synjuð um skólavist við Stanford háskólann, fer allt til fjandans, og meira en það er hann reynir að leysa málið með bróður sínum, Lance ...
Þessi mynd kom gífurlega á óvart. Í öllum atriðum sem Jack Black kemur fram var ég í hláturkasti. Hann einfaldlega er sprenghlægilegur í hlutverki algjörs aumingja og dópista. Fyndnasta ...
Orange County er alveg fínasta afþreying sem er alveg þess virði að sjá. Hún segir af strák sem vill alveg ólmur komast inn í stanford háskólann, aðalega til þess að losna frá fjöl...
Ákaflega óvænt ánægja, leikstýrt af Jake Kasdan, syni Lawrence Kasdan, handritshöfundar t.d. Empire strikes back og Raiders of the lost Ark. Aðalhlutverkið er hinsvegar í höndum Colin Hanks...
Þessi mynd var ekki að gera neitt fyrir mig. Mér hefur nú alltaf fundist Jack Black sniðugur, hann á nokkrar senur þarna sem hægt er að flissa yfir, en ekki mikið meira en það. Allt annað...
Orange County er gamanmynd sem er leikstýrð af Jake Kasdan en með aðalhlutverk fara Catherine O´hara, Colin Hanks og Jack Black. Shaun Brumder er menntaskólanemi og er alltaf hæstur í bekk...
Colin Hanks leikur Shaun Brumder, nemanda sem er að fara að útskrifast úr Vista Del Mar High School. Dag einn þegar hann er á ströndinni ásamt vinum sínum finnur hann bók eftir rithöfundinn...























