Bread and Tulips (2000)
Pane e tulipani
"Imagine your life. Now go live it."
Rosalba, er ung húsmóðir í Pescara á Ítalíu.
Deila:
Söguþráður
Rosalba, er ung húsmóðir í Pescara á Ítalíu. Þegar enginn úr fjölskyldunni kemur að sækja hana á kaffihús við veginn einn daginn, tekur hún til sinna ráða og ákveður að fara á puttanum til Feneyja. Ævintýrið hefst þegar hún hittir allskonar skrýtið en heillandi fólk. Fermo, stjórnleysingi sem rekur blómabúð, Grazia, sem er nuddkona, og Fernando, sem er þjónn frá Íslandi sem talar eigin útgáfu af ítölsku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Silvio SoldiniLeikstjóri

Doriana LeondeffHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Istituto Luce CinecittàIT
Monogatari

RAI CinemaIT

MEDIA Programme of the European UnionBE

Amka FilmsCH

MiCIT







