Lantana
2001
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Sometimes love isn't enough
121 MÍNEnska
91% Critics 84
/100 Traust. Lík í runna. Lögga heldur framhjá óhamingjusamri eiginkonu sem, í leyni, gengur til geðlæknis sem á erfitt í eigin hjónabandi vegna mikillar sorgar: hún telur að eiginmaðurinn eigi í ástarsambandi við sjúkling hennar, sem er samkynhneigður. Ástkona löggunar, Jane, er nýskiln, og nágrannar hennar - par með börn - þar á meðal vöðvastæltur atvinnulaus... Lesa meira
Traust. Lík í runna. Lögga heldur framhjá óhamingjusamri eiginkonu sem, í leyni, gengur til geðlæknis sem á erfitt í eigin hjónabandi vegna mikillar sorgar: hún telur að eiginmaðurinn eigi í ástarsambandi við sjúkling hennar, sem er samkynhneigður. Ástkona löggunar, Jane, er nýskiln, og nágrannar hennar - par með börn - þar á meðal vöðvastæltur atvinnulaus maður. Seint um kvöld fer læknirinn hliðarveg, finnur símaklefa, og reynir að ná í eiginmanninn. Hún sér bílljósin og stoppar bílinn. Síðar um kvöldið sér Jane nágrannann leggja bíl sínum og henda einhverju inn í blómarunna. Það er kvenskór. Saga fjögurra sambanda kemur í ljós við þetta.... minna