Ég ákvað að kíkja á þessa mynd, þegar hún var sýnd í sjónvarpi, því það vakti athygli mína að sonur minn 9 ára, vildi aðspurður ekki horfa á hana. Hann hefur hingað til alltaf v...
Regína (2001)
Regina
Regína er ósköp venjulega 10 ára stelpa í Reykjavík en uppgötvar dag einn að hún getur látið alls konar hluti gerast ef hún syngur um þá.
Öllum leyfðSöguþráður
Regína er ósköp venjulega 10 ára stelpa í Reykjavík en uppgötvar dag einn að hún getur látið alls konar hluti gerast ef hún syngur um þá. Regína og Pétur vinur hennar taka saman höndum og hrinda af stað áætlun, sem varðar framtíð þeirra og foreldra þeirra. Þegar hinn óprúttni hárkollusölumaður Ívar dúkkar óvænt upp og flækir áætlanir barnanna, magnast spennan. Fyrr en varir eru börnin orðin aðalhetjurnar í spennandi en jafnframt spaugilegu glæpamáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Edduverðlaunin / Edda Awards, 2002 - Verðlaun: Tilnefnd sem Bíómynd árisins. Tilnefnd fyrir leikkona ársins (Halldóra Geirharðsdóttir). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aukahlutverki (Sólveig Arnarsdóttir).
Gagnrýni notenda (6)
Hæ hæ Það er ótrúlega langt síðan ég sá þessa mynd og fannst mér hún alveg ágæt. Mér fannst hún nefnilega ekkert ótrúlega skemmtileg eða ótrúlega leiðinleg bara mitt á mill...
Myndin fjallar um Regínu sem ásamt vini sínum er mjög óánægð yfir að fá ekki að fara í sumarbúðirnar Regnbogaland en uppgötvar svo að hún geti fengið nánast hvað sem er með því ...
Það er sungið og dansað bókstaflega í þessari mynd! Hana Regínu langar svo að fara í sumarbúðirnar Regnbogaland og hún og vinur hennar eru að reyna að láta foreldra sína verða ástfa...
Mér finnst þessi mynd alveg frábær og skemmtileg. Hún er mjög litrík . Stelpan sem er Regína í myndinni sygdur fallega og skemmtilega. Ég fór á 3 sýninguna sem var sýnd. B...










