Náðu í appið
Jalla! Jalla!

Jalla! Jalla! (2000)

Jalla Jalla

"Memfis Film presenterar en skön rulle av Josef Fares"

1 klst 28 mín2000

Líbanski innflytjandinn og verkamaðurinn Roro, og sænskur samstarfsmaður og besti vinur hans Måns, vinna í garði í Svíþjóð.

Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Hvar má horfa

Söguþráður

Líbanski innflytjandinn og verkamaðurinn Roro, og sænskur samstarfsmaður og besti vinur hans Måns, vinna í garði í Svíþjóð. Roro og sænsk kærasta hans Lisa, elska hvort annað, og Lisa vill að hann kynni hana fyrir fjölskyldu sinni. Måns á erfitt með að ná stinningu með maka sínum, og leitar annarra leiða, þar sem hann óttast það að fara til læknis. Þegar Roro að lokum ákveður að kynna Lisu fyrir fjölskyldunni, þá skipuleggja þau brúðkaup fyrir hann með hinni líbönsku Yasmin. Yasmin og Roro samþykkja að þykjast ætla að giftast til að létta pressu af fjölskyldum sínum, sem á eftir að valda miklum vandræðum og ruglingi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Josef Fares
Josef FaresLeikstjóri

Framleiðendur

Memfis FilmSE
Film i VästSE

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Jalla Jalla fjallar um vinina Roro og Máns sem starfa við þrif í almenningsgörðum í Stokkhólmi. Máns á við það vandamál að stríða að hann nær honum ekki upp - hvað sem hann reynir....