Flott grínmynd með skemtilegum leikurum þar ber að nefna Jean Reno,Cristian Clavier,Cristina aplegate og Matt ross ásamt fleirum. Allir geta haft gaman að þassari mynd. þessi mynd hefur líka ...
Just Visiting (2001)
"They Came. They Saw. They Wanna Go Back."
Riddari og aðstoðarmaður hans glíma við illa norn, og þeir leita eftir hjálp frá galdramanni.
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Riddari og aðstoðarmaður hans glíma við illa norn, og þeir leita eftir hjálp frá galdramanni. En eitthvað fer úrskeiðis og þeir fara í tímaferðalag frá 12. öld til ársins 2000. Þar hittir riddarinn nokkra fjölskyldumeðlimi og áttar sig smátt og smátt á þessum nýja tíma. En hann þarf samt að fara aftur til 12. aldar til að berjast við nornina, þannig að hann byrjar að leita að galdramanni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-Marie PoiréLeikstjóri
Aðrar myndir
Christian ClavierHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er hreinlega bara endurgerð eftir franskri mynd. Sami söguþráður, bara tvær breytingar. 1. Í stað frakklands þá eru þeir í Bandaríkjunum. 2. Í stað ensku þá er töluð franska....
Framleiðendur
Bruin Grip Services

GaumontFR

Hollywood PicturesUS













