Snilld! Frakkar eru snillingar í kvikmyndagerð að mörgu leyti. Þessi frábæra framhaldsmynd kemur í beinu framhaldi af mynd eitt, en hún endaði á því að þrælinn(Clavier) sendi butlerinn...
The Visitors II: The Corridors of Time (1998)
Göng tímans
"They Weren't Born Yesterday!"
Aðalsmaður frá miðöldum, og aðstoðarmaður hans, ferðast óvart fram í nútímann, fyrir tilstilli aldraðs seiðkarls.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Aðalsmaður frá miðöldum, og aðstoðarmaður hans, ferðast óvart fram í nútímann, fyrir tilstilli aldraðs seiðkarls. Tímaflakkarinn leitar hjálpar hjá afkomendum sínum, við að komast aftur heim til sín. Á sama tíma reynir hann að laga sig að nútímalífinu, sem gengur svona upp og ofan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-Marie PoiréLeikstjóri
Aðrar myndir
Christian ClavierHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

GaumontFR

CNCFR

Canal+FR

France 3 CinémaFR






