Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Visitors II: The Corridors of Time 1998

(Göng tímans)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. ágúst 1998

They Weren't Born Yesterday!

118 MÍNFranska

Aðalsmaður frá miðöldum, og aðstoðarmaður hans, ferðast óvart fram í nútímann, fyrir tilstilli aldraðs seiðkarls. Tímaflakkarinn leitar hjálpar hjá afkomendum sínum, við að komast aftur heim til sín. Á sama tíma reynir hann að laga sig að nútímalífinu, sem gengur svona upp og ofan.

Aðalleikarar


Snilld! Frakkar eru snillingar í kvikmyndagerð að mörgu leyti. Þessi frábæra framhaldsmynd kemur í beinu framhaldi af mynd eitt, en hún endaði á því að þrælinn(Clavier) sendi butlerinn aftur um tíma og rúm með meistaranum(Reno). Þannig að nú þarf meistarinn að snúa aftur til nútíðar til að sækja hinn heimska vin sinn. Óvenjugóð mynd af framhaldsmynd að vera. Skylda að vera búin að sjá númer eitt áður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn