Ljómandi skemmtileg nútímaútfærsla af MacBeth, hvar sögusviðið er smábær í Pennsylvaníu á áttunda áratugnum. Nornirnar eru hasshausar í tívolíi, kóngurinn er eigandi hamborgarasjopp...
Scotland, Pa. (2001)
Scotland PA
"What if the McBeths were alive in '75?"
Nútímaútgáfa af MacBeth eftir Shakespeare, sem gerist í úthverfi Pennsylvaníu.
Deila:
Söguþráður
Nútímaútgáfa af MacBeth eftir Shakespeare, sem gerist í úthverfi Pennsylvaníu. Joe McBeth er lítt áhugasamur starfsmaður á hamborgarastað, en eiginkonan er útsmogin og hvetur hann til að ná lengra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Billy MorrissetteLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Veto Chip Productions
Abandon Pictures
Paddy Wagon Productions








