Monsoon Wedding (2001)
"The Rain is coming... and so is the Family."
Myndin gerist í efri millistétt í Indlandi í nútímanum, þar sem fjarskipti og vestrænn lífstíll, blandast við gamlar hefðir, eins og þegar hin unga Aditi...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í efri millistétt í Indlandi í nútímanum, þar sem fjarskipti og vestrænn lífstíll, blandast við gamlar hefðir, eins og þegar hin unga Aditi samþykkir fyrirfram skipulagt brúðkaup, þegar hún hættir með sjónvarpsframleiðanda. Brúðguminn er Indverji sem býr í Texas, og allir ættingjar í báðum fjölskyldum, sumir sem koma langt að eins og frá Ástralíu, koma til Nýju Dehli á rigningartímanum, til að vera við brúðkaupið. Hin fjögurra daga hátíð gengur svo misjafnlega fyrir sig, með allskyns uppákomum, dansi, rómansi og fleiru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur





















