Náðu í appið
Pauline

Pauline (2001)

Pauline en Paulette

1 klst 18 mín2001

Pauline er 66 ára gömul en er eins og lítil stúlka í anda.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic70
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Pauline er 66 ára gömul en er eins og lítil stúlka í anda. Hún er andlega vanþroskuð og er í umsjá systur sinnar Martha. Þegar Martha deyr, þá verða tvær yngri systur hennar, þær Paulette og Cecile, að ákveða hvað sé best fyrir Pauline. Hvorug þeirra er tilbúin að sjá um hana. Paulette rekur verslun og Cecile þarf að hugsa um Albert. En samkvæmt erfðaskrá Martha, þá verður eignum hennar skipt í þrennt, eingöngu ef önnur systirin tekur Pauline að sér. Ef þær senda hana á stofnun, þá fær Pauline allan arfinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lieven Debrauwer
Lieven DebrauwerLeikstjóri
Jaak Boon
Jaak BoonHandritshöfundur