Big Bad Love (2001)
"The staggering tale of one man's relentless pursuit of imperfection."
Fyrrum Víetnam hermaðurinn Leon Barlow langar að verða rithöfundur, en gengur illa, og einkalífið er sömuleiðis í hálfgerðu veseni.
Deila:
Söguþráður
Fyrrum Víetnam hermaðurinn Leon Barlow langar að verða rithöfundur, en gengur illa, og einkalífið er sömuleiðis í hálfgerðu veseni. Fyrrum eiginkona hans, Marilyn, sem er ekkert að vorkenna honum, neitar að leyfa honum að heimsækja börnin sín tvö, og hann á í vandræðum með Bakkus. En þegar Leon loks tekst að greiða meðlagið, þá versna hlutirnir enn meira, þar til harmleikur gerist sem kemur flatt upp á hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Sun Moon & Stars Productions
Big Bad Love LLC










