Zu Warriors (2001)
Shu shan zheng zhuan
"Surrender Your Illusion , Fight For Your Destiny"
Mitt á milli himins og Jarðar er Zu fjallasvæðið, þar sem hinir ódauðlegu Omei búa á hæsta fjalli Zu, en nú stafar konungsríkinu hætta af...
Söguþráður
Mitt á milli himins og Jarðar er Zu fjallasvæðið, þar sem hinir ódauðlegu Omei búa á hæsta fjalli Zu, en nú stafar konungsríkinu hætta af Amnesia, svikara meðal ódauðlegra, sem vill ræna völdum á Zu og í heiminum öllum. White Eyebrows, sem er leiðtogi Zu, kallar saman sína helstu bardagamenn til að verjast Amnesia, en Amesia felur sig í hinum goðsagnakennda Blóðhelli, til að byggja upp mátt sinn. Á meðan Red, sem er þjónn Eyebrows, horfir á þegar ráðist er inn í Blóðhellinn ( Blood Cavern ), þá munu King Sky og aðrir vígamenn reyna að gera út um Amnesia með ævagömlum og kraftmiklum töfrasverðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar









