Náðu í appið
Zu Warriors

Zu Warriors (2001)

Shu shan zheng zhuan

"Surrender Your Illusion , Fight For Your Destiny"

1 klst 44 mín2001

Mitt á milli himins og Jarðar er Zu fjallasvæðið, þar sem hinir ódauðlegu Omei búa á hæsta fjalli Zu, en nú stafar konungsríkinu hætta af...

Deila:

Söguþráður

Mitt á milli himins og Jarðar er Zu fjallasvæðið, þar sem hinir ódauðlegu Omei búa á hæsta fjalli Zu, en nú stafar konungsríkinu hætta af Amnesia, svikara meðal ódauðlegra, sem vill ræna völdum á Zu og í heiminum öllum. White Eyebrows, sem er leiðtogi Zu, kallar saman sína helstu bardagamenn til að verjast Amnesia, en Amesia felur sig í hinum goðsagnakennda Blóðhelli, til að byggja upp mátt sinn. Á meðan Red, sem er þjónn Eyebrows, horfir á þegar ráðist er inn í Blóðhellinn ( Blood Cavern ), þá munu King Sky og aðrir vígamenn reyna að gera út um Amnesia með ævagömlum og kraftmiklum töfrasverðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tsui Hark
Tsui HarkLeikstjóri
Karina Arroyave
Karina ArroyaveHandritshöfundur

Framleiðendur

One Hundred Years of Film CompanyHK
Film WorkshopHK