Náðu í appið
Thirteen Conversations About One Thing

Thirteen Conversations About One Thing (2001)

13 Conversations

"Ask yourself if you're really happy."

1 klst 44 mín2001

Efnafræðingur sem er að komast á miðjan aldur ákveður að breyta lífi sínu, sem á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic74
Deila:
Thirteen Conversations About One Thing - Stikla

Söguþráður

Efnafræðingur sem er að komast á miðjan aldur ákveður að breyta lífi sínu, sem á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar. Áætlanir ungs saksóknara á uppleið, fara í uppnám vegna smá aðgátsleysis. Konan horfist hikandi í augu við framhjáhald eiginmanns síns. Afbrýðisamur tryggingasölumaður með fjölskylduvandamál hefnir sín á glaðlegum samstarfsmanni, en fær bakþanka. Og bjartsýn ung ræstingakona býður eftir kraftaverki, en svo reynir á trú hennar. Allt þetta venjulega fólk spyr sig spurningarinnar sem heimspekingar hafa spurt um aldir: hvað er hamingja, og hvernig öðlast maður hana?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Karen Sprecher
Karen SprecherHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Echo Lake EntertainmentUS
Single Cell PicturesUS
Stonelock PicturesUS
double A FilmsUS
entitled entertainmentUS