Náðu í appið
Intimacy

Intimacy (2001)

"Every Wednesday, She meets once a week."

1 klst 59 mín2001

Jay, misheppnaður tónlistarmaður, sem yfirgaf fjölskyldu sína, vinnur núna sem yfirbarþjónn á vinsælum bar í London.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jay, misheppnaður tónlistarmaður, sem yfirgaf fjölskyldu sína, vinnur núna sem yfirbarþjónn á vinsælum bar í London. Á hverju miðvikudagskvöldi kemur kona heim til hans og þau stunda gróft, nær orðalaust, kynlíf. Dag einn eltir Jay hana, og kemst að því hver hún er ( og hún heitir í raun Claire ). Þetta hefur truflandi áhrif á samband þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Patrice Chéreau
Patrice ChéreauLeikstjóri
Hanif Kureishi
Hanif KureishiHandritshöfundur

Framleiðendur

Téléma Productions
StudioCanalFR
ARTE France CinémaFR
France 2 CinémaFR
WDR/ArteDE
Mikado FilmIT

Gagnrýni notenda (1)

Hér er mynd sem mun vekja upp ýmsar tilfinningar hjá fólki. Margur mun verða sjokkeraður, hrifinn, jafnvel reiður er þeir sjá þessa mynd, en víst er að enginn getur horft á Intimacy án ...