Hér er mynd sem mun vekja upp ýmsar tilfinningar hjá fólki. Margur mun verða sjokkeraður, hrifinn, jafnvel reiður er þeir sjá þessa mynd, en víst er að enginn getur horft á Intimacy án ...
Intimacy (2001)
"Every Wednesday, She meets once a week."
Jay, misheppnaður tónlistarmaður, sem yfirgaf fjölskyldu sína, vinnur núna sem yfirbarþjónn á vinsælum bar í London.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Jay, misheppnaður tónlistarmaður, sem yfirgaf fjölskyldu sína, vinnur núna sem yfirbarþjónn á vinsælum bar í London. Á hverju miðvikudagskvöldi kemur kona heim til hans og þau stunda gróft, nær orðalaust, kynlíf. Dag einn eltir Jay hana, og kemst að því hver hún er ( og hún heitir í raun Claire ). Þetta hefur truflandi áhrif á samband þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Patrice ChéreauLeikstjóri

Hanif KureishiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Téléma Productions

StudioCanalFR

ARTE France CinémaFR

France 2 CinémaFR

WDR/ArteDE
Mikado FilmIT












