Deuces wild segir frá klíku nokkri í Brooklyn ca. 1950 sem lendir upp á kant við annað gengi og vandræðin sem upphefjast út frá því. Frekar klisjukennd mynd rúllar í gegn þokkalega þö...
Deuces Wild (2002)
"Before gangs had guns... they fought with guts."
Tveir bræður, Leon og Bobby, eru í götugengi í Brooklyn sem þekkt er undir nafninu The Deuces.
Deila:
Söguþráður
Tveir bræður, Leon og Bobby, eru í götugengi í Brooklyn sem þekkt er undir nafninu The Deuces. Bróðir þeirra dó úr ofneyslu fíkniefna nokkrum árum fyrr, og gengið er staðráðið í að halda eiturlyfjum frá hverfinu. Annað og mun miskunnarlausara gengi, sem þekkt er undir nafninu The Vipers, er ógn við fyrirætlanir Leon og Bobby. The Deuces ætla að gera hvað þeir geta til að halda eiturlyfjunum í burtu, jafnvel þó það hafi dauða í för með sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

United ArtistsUS
CineWild
CinerentaDE
Eternity Pictures
Presto Productions
The Antonia Company















