Savior (1998)
" Hope is worth fighting for."
Savior fjallar um bandarískan mann, Joshua Rose, sem missir son sinn og eiginkonu í sprengjutilræði múslima í París.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Savior fjallar um bandarískan mann, Joshua Rose, sem missir son sinn og eiginkonu í sprengjutilræði múslima í París. Í hefndarhug ræðast hann inn í mosku og drepur múslima sem liggja þar á bæn. Til að forðast refsingu skráir hann sig í Útlendingahersveitina og sex árum síðar heldur Joshua til fyrrverandi Júgóslavíu þar sem hann berst með Serbum og tekur þátt í hrottalegri þjóðernishreinsun á múslimum. Það er ekki fyrr en Joshua reynir að bjarga lífi nýfædds barns að hann endurheimtir mennskuna og sár fortíðar fara að gróa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Predrag AntonijevicLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert OrrHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Initial Entertainment GroupUS

















