New Best Friend (2002)
"How far would you go to fit in?"
Þrír ríkir miðskólanemar plata saklausa stúlku inn í heim kynlífs, partýhalda og eiturlyfja.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Þrír ríkir miðskólanemar plata saklausa stúlku inn í heim kynlífs, partýhalda og eiturlyfja. Þegar eitthvað fer úrskeiðis, þá verður ein stúlknanna meðvitundarlaus og nær dauða en lífi vegna ofneyslu eiturlyfja. Lögregla byrjar að rannsaka málið og kemst að því að málið er allt flókinn vefur svika og lyga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zoe Clarke-WilliamsLeikstjóri

Victoria StrouseHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
FGM EntertainmentUS










