For da Love of Money (2002)
Dre Mitchell er um það bil að fara að komast að því að það að vera ríkur, eða amk.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Dre Mitchell er um það bil að fara að komast að því að það að vera ríkur, eða amk. að allir haldi að þú sért ríkur, er ekki alltaf gott. Þjófur stelur peningum úr brynvörðum bíl, og felur ránsfenginn í garðinum hjá Dre. Áður en þjófurinn kemur til að ná í féð, þá finnur heimilislaus maður það. Þetta gerist á nákvæmlega sama tíma og Dre eignast pening sjálfur og allir vilja fá sinn skerf, þar á meðal "kærastan" hans ..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

PierreLeikstjóri

Pierre EdwardsHandritshöfundur
Framleiðendur
Urbanworld Films





