Riders (2002)
Steal
Slim, Otis, Frank og Alex ( þrír strákar og ein stelpa ) stofna snjóbretta- og skauta bankaræningjagengi.
Deila:
Söguþráður
Slim, Otis, Frank og Alex ( þrír strákar og ein stelpa ) stofna snjóbretta- og skauta bankaræningjagengi. Þau eru þekkt fyrir að vera snillingar í að flýja af vettvangi. Slim, aðalheilinn í hópnum, er búinn að búa til plan sem á að geta gert þau svo rík að þau geti sest í helgan stein: fimm innbrot á fimm dögum og 20 milljónir Bandaríkjadala. En í þetta sinn, þá eiga þau bæði í höggi við mafíuna og lögregluna á sama tíma.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gérard PirèsLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark EzraHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Alliance FilmsCA

















