CQ (2001)
"What is Real? What is Art? What is...the End?"
Myndin gerist í París árið 1969.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í París árið 1969. Tökur á vísindaskáldsögu sem gerist í fjarlægri framtíð, árið 2000, ganga illa. Þráhyggja leikstjórans gagnvart leikkonu sem leikur kynþokkafullan leyniþjónustumann, Dragonfly, hefur haft áhrif á dómgreind hans, og kvikmyndina vantar endinn. Ungur Bandaríkjamaður, sem er staddur í París að skrásetja líf sitt með kvikmyndavélinni, fullkomlega heiðarlega, er fenginn til að ljúka myndinni með stæl. Þetta reynist verða erfitt, þegar skilin á milli ímyndunar hans og raunveruleika verða óskýr, og hann finnur að hann er að falla fyrir töfrum Dragonfly.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roman CoppolaLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

American ZoetropeUS
Delux ProductionsLU

Film Fund LuxembourgLU
Frægir textar
"Valentine: I wish cats could talk."















