Náðu í appið
Nine Queens

Nine Queens (2000)

Nueve reinas

1 klst 54 mín2000

Marcus horfir á Juan svindla á afgreiðslumanni, en er svo gripinn þegar hann reynir þetta aftur þegar nýr maður er kominn á vakt.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic80
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Marcus horfir á Juan svindla á afgreiðslumanni, en er svo gripinn þegar hann reynir þetta aftur þegar nýr maður er kominn á vakt. Marcos kemur þá til sögunnar og segist vera lögregluþjónn, og dregur Juan út úr versluninni. Þegar þeir eru komnir út, þá segist Marcos einnig vera svindlari, en vill vera mun stórtækari og býður Juan að vera með. Þeir fá síðan stærsta tækifæri lífs síns, þegar gamall svikahrappur ræður þá til að selja falsað safn af mjög verðmætum frímerkjum, The Nine Queens. Samningaviðræðurnar sem fylgja, draga til sín allskonar vafasamar persónur, þar á meðal systur Marcos, Valeria, yngri bróður þeirra Federico, og nokkra þjófa og svindlara aðra. Eftir því sem spennan eykst er erfiðara að vita hver er að plata hvern.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PatagonikAR
FX Sound
Industrias Audiovisuales Argentinas S.A.
J.Z. & Asociados
Kodak Argentina S.A.
INCAAAR