Loksins sá ég myndina Hafið sem ég hef ætlað að sjá í allan þann tíma sem liðinn er síðan hún var sýnd fyrst og ég get ekki sagt annað en að ég varð fyrir verulegum vonbrigðum, s...
Hafið (2002)
The Sea
"The truth lies beneath the surface"
Myndin sem er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar er fjölskyldudrama sem gerist í óskilgreindu sjávarþorpi úti á landi þar sem lífið snýst um fisk og aftur fisk.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin sem er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar er fjölskyldudrama sem gerist í óskilgreindu sjávarþorpi úti á landi þar sem lífið snýst um fisk og aftur fisk. Þórður hefur rekið útgerð í 50 ár. Hann er aðalatvinnurekandinn á staðnum og hefur stjórnað fjölskyldu sinni og plássinu öllu eftir sínu höfði og er vanur því að honum sé hlýtt í einu og öllu. Hann kallar börnin sín þrjú á sinn fund og ætlar sem fyrr að leggja hjörð sinni línurnar um þeirra hlut varðandi framtíð fyrirtækisins; fyrirtækisins sem er honum allt. Það gleymist þó að taka með í reikninginn að þau hafa aðrar hugmyndir um eigin framtíð og vilja einna helst selja kvótann hæstbjóðanda til að njóta ávaxtanna annars staðar. Þórður er ekki maður málamiðlana og geymir ýmis tromp á hendi sem hann ætlar sér að nýta til að fá sitt fram. Í ljós kemur að í fortíðinni liggja ýmis mál grafin, en ekki öllum gleymd. Uppgjör er óumflýjanlegt, en afleiðingarnar aðrar en nokkurn óraði fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Verðlaun
Sjö Edduverðlaun, þ.á.m. sem besta mynd, besti leikstjóri, leikari og leikkona. Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Tilnefnd til Golden Tulip verðlaunanna, Golden Seashell verðlaunanna, Norrænu kvikmyndaverðlaunanna og sem eitt af þremur áhugaverðust
Gagnrýni notenda (9)
Þegar ég sá hafið í kvikmyndahúsum landsins fékk maður sá myndina í bíói má segja að tvær grímur hafi runnið á mann. Svo við byrjum á kostum myndarinnar. Þá má hún eig...
Ég hef aldrei skrifað undir þá stefnu að það þurfi alltaf að gefa myndum einni stjörnu hærra ef þær eru íslenskar. Tveggja stjörnu mynd annars staðar frá verður þriggja stjörnu myn...
Þetta er ein besta mynd sem hefur verið gerð hérna á Íslandi, hún er ein spenna frá byrjun til enda. ég ætla ekki mikið segja um hvað hún er því að allar hinar umsókninar segja það ...
Kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kormák er kröftug mynd sem hvetur til umræðu og spyr spurninga um efni sem kemur öllum við. Myndin er sérstaklega athyglisverð í mínum huga í ljósi síðus...
Þórður (Gunnar Eyjólfsson), gamli sægreifinn í sínu byggðarlagi kallar einn góðan veðurdag krakkana sína heim til sín, hana Ragnheiði (Guðrún Gísladóttir) og Ágúst (Hilmir Snær Gu...
Hafið er allveg einstaklega vel heppnuð mynd gerð eftir leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. Sagan tekur á ýmsum þeim atriðum sem hafa áhrif á íslensku þjóðarsálina, hlutum sem ræt...















