Náðu í appið
Cherish

Cherish (2002)

"She'd get out more if it wasn't a felony."

1 klst 39 mín2002

Hin feimna Zoe sem býr í San Fransisco og vinnur við teiknimyndagerð, þráir að verða ástfangin, og eyðir miklum tíma í að hlusta á útvarpsstöðina...

Rotten Tomatoes51%
Metacritic51
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin feimna Zoe sem býr í San Fransisco og vinnur við teiknimyndagerð, þráir að verða ástfangin, og eyðir miklum tíma í að hlusta á útvarpsstöðina KXCH Cherish, því hún elskar rómantíska tónlist áttunda og níunda áratugarins. En veröld hennar hrynur þegar ekið er á lögreglumann og hann deyr í dularfullu bílslysi. Ökumaðurinn flýr og Zoe, sem er óvart rétt hjá þegar þetta gerist, er sökuð um verknaðinn. Á meðan hún bíður réttarhaldanna þá er hún dæmd í stofufangelsi þar sem hún verður ástfangin af skilorðsfulltrúa sínum, Daly, og reynir að sanna sakleysi sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Outpost Studios
3 Ring Circus Films
Concrete Pictures