Juwanna Mann (2002)
"The only way he can stay pro, is to play (like) a girl."
Myndin fjallar um Jamal Jeffries, aðal töffarann í NBA körfuboltanum, en óstýrilæti hans inni á vellinum og óútreiknanleg hegðun, verður til þess að hann er...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Jamal Jeffries, aðal töffarann í NBA körfuboltanum, en óstýrilæti hans inni á vellinum og óútreiknanleg hegðun, verður til þess að hann er rekinn úr deildinni og framtíðin fer í uppnám. Nú er hann blankur og kann ekkert annað en körfubolta, en fær þá hugmynd að klæða sig upp sem konu og reyna sig við kvennadeildina í körfubolta. Honum til mikillar undrunar þá kemst hann inn, en nú byrjar aðal áskorunin - að hætta að vera Jamal og hefja nýtt líf sem Juwanna. Hlutirnir flækjast enn þegar Juwanna verður hrifin af Michelle, sem sýnir honum að það er meira spunnið í konur en virðist í fyrstu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Þetta er kvikmynd sem á að taka á myndbandi, það á ekki að eyða penning í þessa mynd í bíó. hún var samt ágæt, það var hægt að hlæja að henni, en þetta var nú ótarleg vitleys...
Ég var nú ekki hrifinn. Fór á forsýningu með skólanum og fannst mér þetta bara þessi venjulega bandaríska þvæla sem maður veit hvernig endar. Hún fjallar um J. J. sem er góður körfub...
Juwanna Mann er nokkuð vel heppnuð grínmynd um mann sem er að fara yfirum á stjörnustælum.Það er vel hægt að hlæja að myndinni og maður fær fleirri brandara heldur en bara þá sem sýn...












