Some Body (2001)
someBody
"some love some lies some sex"
Samantha er grunnskólakennari að nálgast þrítugt - ekki lengur ung en heldur ekki miðaldra.
Deila:
Söguþráður
Samantha er grunnskólakennari að nálgast þrítugt - ekki lengur ung en heldur ekki miðaldra. Hún fer frá kærasta sínum til margra ára, en þau hafa búið saman meira eins og systkin en kærustupar í allan þennan tíma. Hún vill breytingar og hamingju. En það er ekki auðvelt að finna rómantík og hamingju. Hún leitar um allt, í skólanum og á börunum í Los Angeles borg, og myndin segir söguna af því hvað hún fann á þessari vegferð sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Henry BarrialLeikstjóri

Stephanie BennettHandritshöfundur
Framleiðendur
Next Wave FilmsUS
Rhythm Films
Cubano Films





