The Triumph of Love (2001)
"A Romantic Comedy That Aims For The Heart."
Myndin gerist í óskilgreindu landi á 18.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist í óskilgreindu landi á 18. öldinni í Evrópu. Dóttir manns sem tók krúnuna án þess að hafa til þess rétt, hefur erft krúnuna, og er sakbitin yfir glæpum fjölskyldunnar. Hún kemst að því að sannur erfingi sé á lífi, en honum hefur verið verið kennt að hata hana og hafna allri ást, og er auk þess haldið föngnum í einangrun. Þegar hún loks sér hann verður hún strax ástfangin og telur að þau gætu orðið kóngur og drottning. En til að ná að ræða málin við hann á eftir að verða flókinn leikur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Clare PeploeLeikstjóri

MarivauxHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Recorded Picture CompanyGB
FictionIT
Odeon FilmDE

Medusa FilmIT







