The Banger sisters er góð en því miður þynnist hún þegar fer að líða á hana. Fyrstu tveir þriðjungarnir eiga þrjár stjörnur skilið en síðasti ekki nema tvær þannig að tvær og h...
The Banger Sisters (2002)
"Some friendships last forever... like it or not."
Þegar Suzette, sem er á sextugsaldri, missir vinnuna sem barþjónn, þá ákveður hún að fara í ferðalag til að heimsækja gamla vinkonu sína Vinnie, en...
Öllum leyfð
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Suzette, sem er á sextugsaldri, missir vinnuna sem barþjónn, þá ákveður hún að fara í ferðalag til að heimsækja gamla vinkonu sína Vinnie, en þær hafa ekki hist síðan þær voru grúppíur í gamla daga. Á leiðinni hittir hún Harry, taugaveiklaðan rithöfund sem segist vera á heimleið til að ræða málin við föður sinn, og sýnir henni svo byssu sem hann er með. Þegar þau komast á áfangastað þá kemst Suzette að því að Vinnie er núna Lavinia, íhaldssöm húsmóðir sem er ekkert spennt fyrir því að fara að endurlifa gömlu dagana, og Harry ákveður að takast á við sjálfan sig í stað þess að gera upp við pabba sinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Það er óhætt að mæla með myndum eins og Banger Sisters fyrir alla, myndin segir af tveimur fyrrverandi grúbbpíum, önnur þeirra er föst í sama farinu (Goldie Hawn) en hin er búin að gift...













