Atanarjuat (2001)
The Fast Runner
Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem Inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl.
Deila:
Bönnuð innan 10 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem Inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl. Atanarjuat heldur á hreindýraveiðar, þegar hann kemur til baka er ættbálkurinn breyttur og upphefst barátta í mynd afbrýði, lauslæti og hefndarþorsta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zacharias KunukLeikstjóri
Aðrar myndir

Paul Apak AngilirqHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Igloolik Isuma Productions Inc.
Verðlaun
🏆
Margverðlaunuð epísk stórmynd. Verðlaunuð í Toronto sem besta myndin, fyrir besta handritið, kvikmyndatöku og tónlist. Verðlaunuð á Cannes fyrir bestu kvikmyndatöku.











